Lýsing
Í Vallanesi er boðið uppá gistingu í hjarta staðarins fyrir 2-4 í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu. Á staðnum er rekið kaffihús (Asparhúsið) þar sem boðið er uppá staðbundinn morgunmat og máltíðir úr jurtaríkinu frá kl 9-18 alla daga yfir sumartímann.
Móðir Jörð - verslun og veitingar er opið frá apríl - október og býður lífrænt ræktað grænmeti, heilsu og sælkeravörur auk þess sem tekið er á móti hópum.
Setja inn umsögn