Lýsing
Town House er fjölskyldurekið gistiheimili, miðsvæðis í Reykjavík. Staðsetningin er kjörin fyrir alla sem njóta vilja höfuðorgarinnar en í næsta nágrenni er m.a. Laugardalurinn með Sundlauginni í Laugardal. Húsdýragarðinum, fallegum gönguleiðum o.fl. Þá er stutt að fara í miðborgina, Kringluna eða hvert þangað sem hugurinn leitar. Við erum stolt að geta boðið gistingu í háum gæðaflokki á sanngjörnu verði. Herbergin okkar eru stór og björt og henta jafnt einstaklingum sem fjölskyldum.
Setja inn umsögn