Lýsing
Íslenski torfbærinn er orðinn grunnur að lúxusgistingu fyrir ferðamenn. Í landi Einiholts í Biskupstungum er þetta einstaka þorp tíu torfhúsa, lúxusgisting þar sem gestir hvers húss hafa heita einkalaug í stuðlabergsumgjörð.
Íslenski torfbærinn er orðinn grunnur að lúxusgistingu fyrir ferðamenn. Í landi Einiholts í Biskupstungum er þetta einstaka þorp tíu torfhúsa, lúxusgisting þar sem gestir hvers húss hafa heita einkalaug í stuðlabergsumgjörð.
Setja inn umsögn