Lýsing
Tjaldsvæðið á Þórisstöðum er skjólvænt og hlýtt tjaldsvæði sem er inní Hvalfirði.
Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum, rafmagn, kalt vatn á salerni, eldunaraðstaða. Á svæðina er veiði í 3 vötnum: Þórisstaðavatni, Eyrarvatni og Geitabergsvatni. Hægt er að leigja bát.
Hægt er að leigja sali fyrir ýmis konar viðburði.
Verð 2020:
Verð fyrir fullorðna: 1.300 kr., ellilífeyrisþegar: kr. 900,- og frítt fyrir börn 14 ára og yngri
Rafmagn: 800,- kr.
Setja inn umsögn