Lýsing
Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.
Rótgróið tjaldsvæði á Húsavík, í göngufæri frá sundlaug og verslun.
Eldunaraðstaða er til staðar, tvær sturtur, þvottavél og salerni. Frítt internet.
Fyrir verð farið þá inn á www.visithusavik.is
Setja inn umsögn