Lýsing
Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þar eru klósett og wc- losun fyrir húsbíla.
Verðskrá fyrir tjaldsvæði:
Fullorðnir: 1.200 kr
18 ára og yngri: Frítt
Eldri borgara og öryrkjar: 650 kr
Rafmagn: 750 kr
Setja inn umsögn