Lýsing
Tjaldsvæði er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.
Þar er fjögur salerni, sturta, góð uppvöskunaraðstaða, rafmagn og salerni fyrir fatlaða. Einnig er hægt að tæma ferðasalerni á staðnum.
Stutt er í sund í íþróttamiðstöðinni Borg og flott leiksvæði er í aðeins um 400 metra fjarlægð.
Verð 2016
Fullorðnir: 1.300 kr
Börn 6- 16 ára: 700 kr
Öryrkjar og ellilífeyrisþegar: 1000 kr
Rafmagn: 900 kr sólarhringurinn
1 mánuður: 25.000 kr pr eining m/rafmagni
Setja inn umsögn