Lýsing
Tjaldsvæðið í Grímsey er miðsvæðis í þorpinu, fyrir aftan sundlaugina.
Gestir tjaldsvæðisins hafa afnot af sturtu og snyrtingum með heitu og köldu vatni inni í sundlaugarhúsnæðinu.
Eitt verð er í gildi fyrir gesti tjaldsvæðisins kr. 1.500 á mann / nóttin. Frítt fyrir börn undir 18 ára.
Setja inn umsögn