Lýsing
Heimagisting á sveitaheimili í 2ja mínútna aksturfjarlægð frá Dalvík, litlu sjávarþorpi á Norð-austur landi. Morgunverður, sameiginlegt baðherbergi og setustofa ásamt uppábúnum rúmum í heimilislegu umhverfi. Skíði, göngur, hestaleiga, hvalaskoðun og margt fleira í boði á svæðinu. Vinsamlega hafið samband við mig til að fá frekari upplýsingar.
Setja inn umsögn