Lýsing
Veiðimenn gista í hinu glæsilega veiðihúsi við Ásgarð skammt ofan við þjóðveginn. Húsið er reist árið 2006 og er með glæsilegustu veiðihúsum landsins. Þar eru 12 tveggja manna herbergi, öll með útsýni yfir ána og sturtu og salerni. Rúmgóður matsalur er í húsinu með stórbrotnu útsýni yfir ánna og falleg setustofa með arinn.
Setja inn umsögn