Lýsing
Húsið hefur verið endurbyggt og var sérstök áhersla lögð á að halda upprunalegu svipmóti hússins að utan. Innan hefur það verið innréttað sem lítið lúxushótel með 4 tveggja manna herbergjum með baði, helpsetustofa, borðstofa og fullbúið eldhús.
Húsið er leigt út í skammtímaleigu, stök herbergi eða allt húsið eftir þörfum. Herbergin eru rúmgóð, björt og vel búin og er baðherbergi inná hverju herbergi. Morgunverður fylgir gistingunni og er innifalinn í verðinu.
Setja inn umsögn