Lýsing
Gisting í kyrrð og rósemd í íslenskri náttúru og sveitaumhverfi í fjallasal. Erum með tvo 27 m2 huggulega bústaði fyrir tvo en komast fjórir, einn 35 m2 góðan bústað f. fjóra en komast sex og svo fjögurra herbergja gistiheimili sem má panta í heilu lagi en pantið þá tímanlega.
Setja inn umsögn