Lýsing
Svala Apartments samanstendur af 8 íbúðum sem eru staðsettar á Laugaveginum. Þrjár af íbúðunum eru fyrir 4 manneskjur og eru hinar fimm íbúðirnar fyrir tvær manneskjur.
Allar íbúðirnar eru með sér baðherbergi með sturtu. Allar íbúðirnar eru með eldhús sem er útbúið öllu sem þarf til að elda og borða ásamt ískáp og ofni. Fimm af íbúðunum eru með uppþvottavél. Sumar af íbúðunum eru með sér svölum.
Íbúðirnar voru allar innréttaðar í júní 2018 með hágæða húsgögnum þar sem útlit og þægindi voru í fyrirrúmi.
Setja inn umsögn