Lýsing
Skýjaborg Apartments er staðsett miðsvæðis á Höfn, í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá höfninni og Hornafirði. Ókeypis Wi-Fi-Internetaðgangur er í boði.
Íbúðirnar eru með svalir, sjónvarp og eldhús með eldavél, örbylgjuofni og ísskáp. Sætisaðstaða með sófa og baðherbergi með sturtu eru einnig innifalin.
Starfsfólk Skýjaborgar getur hjálpað til við að skipuleggja jöklaferðir og aðra afþreyingu. Vatnajökulsþjóðgarður er í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Skýjaborg Apartments. Golfklúbbur Hornafjarðar og golfkúbburinn Silfurnes eru í innan við 1,5 km fjarlægð.
Setja inn umsögn