Lýsing
Sumarhús til leigu í fallegu umhverfi í Borgarfirði: 4 minni hús sem henta vel fyrir 2-3 og eitt stærra fyrir 4-6 manna (2 herbergi og svefnloft). Öll hús er með heitum potti og eldunaraðstöðu. Uppábúin rúm.
Áhugaverðir staðir í næsta nágrenni eru t.d. Langjökull, Húsafell, hellar í Hallmundahrauni, Hraunfossar, Deildartunguhver, Reykholt. Stutt í tvo golfvelli.
Endilega hafið samband til að fá fleiri upplýsingar.
Setja inn umsögn