Lýsing
Fjögurra herbergja íbúð á Reynimel. Rúmgott svefnherbergi með hjónarúmi, smærra svefnherbergi með einbreiðu rúmi og svefnsófi í stofu. Mögulegt er að nýta borðstofu sem svefnrými.
Fullbúið eldhús. Aðgangur að interneti. Svalir, stór garður og gjaldfrjáls bílastæði í götu. Frábær staðsetning í göngufjarlægð frá miðbænum. Í grenndinni eru sundlaug, matvöruverslun, kaffihús, bakarí og veitingastaðir.
Setja inn umsögn