Lýsing
Reykjavik Residence er nýr og glæsilegur kostur í íbúðagistingu í miðbæ Reykjavíkur, í virðulegu húsi sem gert hefur verið upp frá grunni. Staðsetningin gæti vart verið betri með allar helstu listisemdir borgarinnar við hendina. Hentar bæði fjölskyldum og einstaklingum, hvert sem erindið er til borgarinnar.
Setja inn umsögn