Lýsing
Vandaðar Íbúðir í hjarta Akureyrar í rólegu íbúðarhverfi með fallegu útsýni yfir Pollinn. Sérhver íbúð er með velútbúnum gistirýmum fyrir allt að sex manns, m.a. með nettengingu, sjónvarpsflatskjá, þvottaaðstöðu og aðgengi að góðum garði með grilli. Í næsta nágrenni er að finna Sundlaug Akureyrar, Lýstigarðinn, leiksvæði fyrir börn, veitingahús, matvöruverslun, leikhús og Menningarhúsið Hof. Tilvalin gisting m.a. fyrir fjölskyldur, hópa, skíðafólk og listunnendur.
Setja inn umsögn