Lýsing
Vinalegt fjölskyldurekið gistihús staðsett miðsvæðis í hjarta Grundarfjarðar aðeins nokkrum metrum frá höfninni, fallegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni.Útsýni er til Kirkjufellsins og fjallahringsins.
Íbúðin er með tveimur herbergjum, tvö einstaklingsrúm í öðru herberginu en hjónarúm í hinu, auk svefnsófa í stofu. Stofan er með fullbúnum eldhúskrók, baðherbergið er með sturtu. Herbergjunum fylgja uppbúin rúm og handklæði, í stofunni er sjónvarp og Wi-Fi er frítt.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Finnið okkur á Facebook hér.
Finnið okkur á Airbnb hér.
Setja inn umsögn