• HEIM
    • TEGUND GISTINGAR
      • Hótel
      • Gistiheimili
      • Heimagisting
      • Bændagisting
      • Sumarhús
      • Íbúðir
      • Fjallaskálar
      • Tjaldsvæði
      • Farfuglaheimili og hostel
      • Svefnpokagisting
      • Myndir og kort
    • SVÆÐI
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Reykjanes
      • Suðurland
      • Norðurland
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Austurland
    • FRÉTTIR
    Skrá gistingu
    Innskrá / Nýskrá
    Skrá gistingu

    Loft

    • Hringja núna
    • Gististaður
    • Umsagnir 0
    • Hafa samband
    • prev
    • next
    • Akstursleið
    • Geyma
    • Deila
    • Senda athugasemd
    • Gefa umsögn
    • prev
    • next
    Lýsing

    LOFT er staðsett í hjarta höfuðstaðarins með útsýni yfir Þingholtið en þessi skemmtilega staðsetning á stóran þátt í að skapa góðu stemminguna sem LOFTIÐ þekkt fyrir.
    Farfuglaheimilið opnaði árið 2013 og er margverðlaunað fyrir gæða- og umhverfisstarf sitt. Það ber umhverfismerki Norðurlandanna - Svaninn og hlotið alþjóðlegu nafnbótina Heimsins Besta Hostel af HI.
    Ef þú ert að leita þér að nútímalegri og hagkvæmri gistingu og viðburðastað fyrir fjölskylduna eða vinahópinn í hjarta Reykjavíkur þá gæti LOFTIÐ verið akkúrat staðurinn þinn. Þú gætir jafnvel tekið frá allt húsið fyrir hópinn þinn Sendið okkur endilega ósk um tilboð fyrir stærri hópa.
    Á LOFT eru 19 stílhrein og hlýleg 2ja til 6 manna fjölskylduherbergi Hægt er að fá barnarúm í öll herbergi án endurgjalds og í stofunni er barnahorn. Herbergi eru með sér baði, nettengingu og seturými. Gestir hafa aðgengi að vel búnu eldhúsi með grillsvölum, stofum með skiptibókahillum og fótboltaspili, þvottaaðstöðu og barnum. Léttur morgunverður í boði. Aðgengi hjólastóla er gott um allt hús og öll hafa aðgang að böðum með þarfir fatlaðra í huga.
    Efsta hæðin á LOFT er viðburðastaður og bar sem státar einnig af besta útsýninu í bænum af þaksvölunum. Á barnum er gott úrval af innlendum bjór af krana. Þín bíður Hamingjustund alla daga frá klukkan 16 - 20 af kranabjór og vínglösum hússins. Hundar eru sérlega velkomnir.
    Verið velkomin að njóta gestrisni og menningar í hjarta Reykjavíkur.
    www.lofthostel.is

    Hafa samband
    • http://www.hostel.is/hostels/reykjavik-loft-hi-hostel
    • 5538140
    • loft@hostel.is
    Senda skilaboð

      Myndir
      Staðsetning
      • Bankastræti 7, 101 Reykjavík

        Sýna ökuleið
      Tegund
      • Gistiheimili
      • Hótel
      • Farfuglaheimili og hostel
      Svæði
      • Höfuðborgarsvæðið
    • Engar umsagnir ennþá.
    • Setja inn umsögn

      Skildu eftir svar · Hætta við svar

      Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

      Overall Rating

        Aðrir áhugaverðir gististaðir

        Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði

        • Grundargata 8

        Ferðaþjónustan Dalbæ

        • Snæfjallaströnd

        Þúfnavellir - Ferðafélag Skagfirðinga

        Hafa samband

        GISTA | Egilsmói 4 | 270 Mosfellsbær | S: 691-2225 | gista@gista.is

        Um okkur | Skilmálar

        © Hannað með af Veftorg

        Cart

          • Facebook
          • Twitter
          • WhatsApp
          • Telegram
          • LinkedIn
          • Tumblr
          • VKontakte
          • Mail
          • Copy link