Lýsing
Litli Geysir Hótel er staðsett á Geysi í Haukdal við hlið golfvallarins og á móti hverasvæðinu. Þar eru 22 herbergi og veitingasalur, öll herbergin eru með flatskjá og sérbaðherbergi.
Geysir veitingahús er í göngufæri við Litla Geysi. Starfsfólk hótelsins getur aðstoðað við að bóka ferðir um svæðið og afþreyingu á borð við vélsleðaferðir, hestaleigu, flúðasiglingar og golf. Á staðnum er einnig minjavöru- og fataverslun.
Setja inn umsögn