Lýsing
Heimilislegt og nútímanlegt hótel miðsvæðis í Keflavík.
Stutt er því í alla helstu þjónustu. Um 200 metrar í aðalgötu Keflavíkur, Hafnargötuna og Atlantshafið.
Það býður upp á nútímaleg herbergi, ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði. Bláa Lónið er í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð.
Herbergin á Núpan Deluxe eru annaðhvort með sér eða sameiginlega baðherbergisaðstöðu. Sum eru með setusvæði og skrifborð.
Safnið Víkingaheimar er í 5,2 km fjarlægð. Reykjavík er í 45 mínútna akstursfjarlægð.
Setja inn umsögn