Lýsing
Þriggja stjörnu gistiheimili með 6 stúdíóíbúðum.
Helstu kostir
Á gististaðnum eru 6 íbúðir, reykingar eru bannaðar.
Bílastæði með sjálfsafgreiðslu (aukagjald). Einnig eru ókeypis bílastæði hinum megin við götuna og í nágrenninu.
Flugvallarrúta báðar leiðir. Allar ferðarútur sækja farþega til okkar og skila þeim heim.
Þrif daglega
Farangursgeymsla. Hægt er að geyma farangur fram að innritunartíma, sem er kl. 15.
Engin móttaka, gestir fá kóða þegar þeir bóka og geta nálgast lyka í forstofunni.
Nágrenni
Nálægt Hlemmi og stutt í verslun, veitingastaði og þjónustu.
Bónusverslun í næsta húsi, Krónan í nágrenninu.
Ásmundarsafn (1,4 km).
Laugardalslaug (1,7 km).
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar (2 km).
Grasagarðurinn í Laugardal (2 km).
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (2,3 km).
Setja inn umsögn