Lýsing
Við erum með 9 yndisleg herbergi, máluð eftir feng shui og eru með gæðarúm- sængur og kodda og aðgangi fullbúnu eldhúsi.
Doubel /twin herb er á 107 EUR nóttin m/morgunmat
Einnig er ég með skipulagðar gönguferðir allt árið, klukkustunda gönguferð á álfaslóðir. Gönguferð með leiðsögn er ókeypis fyrir gesti North Aurora Guesthouse. Gönguferðin hefst hér við gistiheimilið, gönguferð með leiðsögn fyrir hin almenna ferðamann kostar 6000 kr og er farið hvort sem er fyrir 1 eða fleiri. Fólkið getur einnig farið á eigin vegum og gönguleiðin merkt. Tilvalin ferð fyrir börn og fullorðna.
Setja inn umsögn