Lýsing
Lítið og rólegt gistihús, rétt fyrir utan borgina. Minna-Mosfell er staðsett í miðjum Mosfellsdalnum örskammt frá Mosfellskirkju. Miðbær Reykjavíkur er í 20 mínútna akstursfjarlægð, í göngufæri eru Bakkakots golfvöllur og hestaleigan Laxnesi, og aðeins er um hálftíma akstur til Þingvalla. Fullkomið fyrir ferðamenn á eigin bíl. Á köldum vetrarkvöldum dansa norðurljósin yfir bænum.
Setja inn umsögn