Hafðu Samband

+354 694 4314

Sendu okkur línu

gista@gista.is

Velkomin til Gista Appartementen

Gista íbúðir eru vel staðset í hjarta Akureyrar. Í nokkrar mínútur göngufæri frá verslum og veitingahúsum í miðbænum eru þær góður byrjað staður fyrir skoðunarferðir á Norðurlandið, Skiðaferðir eða bara aflsöppunar dagar.

Við bjóðum upp á íbúðir fyrir allt að 6 manns. Hver íbúð er með sjónvarp, DVD og vel búið eldhús. Frí Wi-fi er í öllu húsinu og frí bílastæði í götunni. Við húsið er garður sem er hægt að sitja útið og notað grillið.

 

Book your stay
Checkout our other accommodation